Google
 
Web catdynamics.blogspot.com

Friday, December 30, 2005

skyr!

Diddi fékk loksins skyr - fyrrverandi nemandi minn kom með poka af bláberja skyri og smjöri frá "Whole Foods" búðinni í Washington. Hann var tregur að prófa það enn sá svo Ástu hakka það í sig, fékk bragð hjá henni og varð alveg óður í að fá meira.
Verð af kaupa eins mikið og ég get, en ekki svo að skemmist, þegar ég fer til Washington í næsta mánuði. Keyri til að geta tekið kælikassa i bílnum. Reyni líka að fá lambalæri og vatn, og meira smjör!

Takk John!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home